Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 120  —  1. mál.
1. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2022.

Frá Birni Leví Gunnarssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
18 Menning, listir, íþrótta- og æskulýðsmál
Við 18.30 Menningarsjóðir
    02 Mennta- og menningarmálaráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
4.517,1 743,6 5.260,7
b.      Framlag úr ríkissjóði
4.846,2 743,6 5.589,8

Greinargerð.

    Tillagan felur í sér verðbætur framlags frá árinu 2020 til frumvarps fyrir árið 2022 með vísitölu sem samsett úr launavísitölu og vísitölu neysluverðs.